Skip to product information
Bílskúrshurðir
Við höfum margra ára reynslu í smíðum og uppsetningu á margvíslegum bílskúrshurðum. Framleiðslan fer fram á Íslandi með gæða hráefni frá Flexiforce og Epco. Með því að tryggja gæða hráefni bjóðum við upp á hurðir sem standast vel íslenskar aðstæður og uppfylla íslenskar byggingareglugerðir.
Við leggjum mikið upp úr persónulegri og skjótri þjónustu. Við getum afgreitt hurðir á skömmum tíma og erum skjótir til ef upp koma tjón, þar sem allir varahlutir eru til á lager.
Hvernig panta ég?
Fylltu inn í formið hér fyrir ofan og við höfum samband við þig.