Skip to product information
Gluggar - Bílskúrshurðir
Gluggar geta gefið skemmtilega mynd á bílskúrshurðina og hleypt birtu inn í rýmið. Við bjóðum uppá stílhreina og vandaða glugga frá Flexiforce.
Hægt er að fá hvíta glugga í stærð 511 x 321 mm og svarta glugga í stærð 680 x 373 mm. Báðar tegundir uppfylla CE staðla og hafa K gildi uppá 2.8 W á fermeter. Hægt er að sérpanta glugga frá Flexiforce gegn auka gjaldi.
Að auki höfum við reynslu af uppsetningu á Full Vision gluggum. Full vision gluggarnir eru heilir flekar af gluggum þar sem hægt er að hafa einn eða fleiri Full vision fleka samsetta með panilum.
Hvernig panta ég?
Fylltu inn í formið hér fyrir ofan og við höfum samband við þig.